Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðsla
ENSKA
yielding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í samræmi við 5. mgr. 16. gr. reglugerðar (EBE) nr. 822/87 er heimilt á Spáni að blanda vín sem hentar til framleiðslu hvíts borðvíns, eða hvítt borðvín með víni sem hentar til framleiðslu rauðs borðvíns eða með rauðu borðvíni, svo fremi framleiðsluvaran hafi einkenni rauðs borðvíns og að hlutfall rauðvíns í henni sé ekki undir 75%.

[en] In application of Article 16 (5) of Regulation (EEC) No 822/87, coupage of a wine suitable for yielding a white table wine or of a white table wine with a wine suitable for yielding a red table wine or with a red table wine shall be permitted in Spain provided that the product obtained has the characteristics of a red table wine and that the proportion of red wine used is not less than 75 %.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1128/96 frá 24. júní 1996 um nákvæmar reglur um blöndun borðvíns á Spáni

[en] Commission Regulation (EC) No 1128/96 of 24 June 1996 laying down detailed rules for the coupage of table wine in Spain

Skjal nr.
31996R1128
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að framleiða e-ð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira